Alma Vestmann
Kaupa Í körfu
Alma Vestmann fékk hvatningarverðlaun við afhendingu Foreldraverðlauna Heimilis og skóla. "Mér þykir vænt um að stjórnendur skólans taki eftir því sem gert er utan hins daglega starfs. Sjálf er ég orðin samofin þessum hugmyndum. Ég lít svo á að þetta sé ekki síður hvatning til skólans sem hefur það að markmiði að nemendum líði vel," sagði Alma Vestmann, námsráðgjafi og íslenskukennari í Myllubakkaskóla í Keflavík, en hún hlaut á dögunum hvatningarverðlaun Landssamtakanna Heimilis og skóla fyrir verkefnin "Sólblóm", "Kennaraepli" og "Merkispjöld". Blaðamanni Morgunblaðsins lék forvitni á að vita hvað hér væri á ferðinni. MYNDATEXTI: Hver fær eplið? Alma Vestmann er hér með hópi nemenda úr tíunda bekk Myllubakkaskóla í Keflavík. Hún veitir einum eða tveimur nemendum verðlaun á vorin. Ætli einhver af þessum nemendum fái Kennaraeplið í ár?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir