Uppsagnir hjá Bílddælingi

Uppsagnir hjá Bílddælingi

Kaupa Í körfu

Bílddælingar sem missa vinnuna um næstu mánaðamót eru slegnir en halda í vonina um að úr rætist, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson frá Bíldudal. Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða býst við allt að 60 manns á atvinnuleysisskrá. Það þýðir rúmlega 40% atvinnuleysi í 226 manna samfélagi. MYNDATEXTI: Víkingur Gunnarsson er hér á skrifstofu framkvæmdastjóra Bílddælings

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar