Uppsagnir hjá Bílddælingi
Kaupa Í körfu
ÞAÐ styttist í sumarhátíð Bílddælinga sem hefst 23. júní undir heitinu Bíldudals grænar baunir. Fyrir setningu hátíðarinnar ætla tveir þúsundþjalasmiðir að vera búnir að koma gamla kaupfélagshúsinu í stand og breyta því í veitinga- og gistihús. Þeir vinna af krafti þessa dagana, þeir Björn Magnús Magnússon og Jón Hákon Ágústsson sem fjárfest hafa í snotru húsinu. Það var reist árið 1950 og verður kallað Kaupfélagið eins og allir Bílddælingar hafa vanist áratugum saman. MYNDATEXTI: Björn Magnús Magnússon og Jón Hákon Ágústsson fyrir framan hótelið og veitingahúsið Kaupfélagið sem þeir stefna á að opna fyrir hátíðina Bíldudals grænar baunir sem hefst 23. júní, eftir 3 vikur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir