Singapore Sling
Kaupa Í körfu
HLJÓMSVEITIN Singapore Sling heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Tónleikarnir eru þeir síðustu áður en hljómsveitin leggur upp í ferð til Englands og Skandinavíu til að spila fyrir þarlenda tónlistaraðdáendur. Hljómsveitin hefur gengið í gegnum nokkrar mannabreytingar undanfarið en sú hljómsveit sem stígur á stokk í kvöld er, að sögn Henriks Björnssonar söngvara og Sigurðar M. Finnssonar ásláttursleikara, sú sveit sem mun héðan af skipa Singapore Sling. Auk Henriks og Sigurðar eru í hljómsveitinni Einar Þór Kristjánsson gítarleikari, Ester Ásgeirsdóttir bassaleikari, Hákon Aðalsteinsson gítarleikari og Björn Viktorsson sem leikur á trommur. MYNDATEXTI: Singapore Sling ætlar að gefa út nýja EP-plötu í sumar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir