Skólaslit í skóla Ísaks Jónssonar

Eyþór Árnason

Skólaslit í skóla Ísaks Jónssonar

Kaupa Í körfu

NEMENDUR í skóla Ísaks Jónssonar kvöddu skólann sinn í vikunni eftir vetrarstarfið, og sungu tæplega 220 börn fyrir fjölda foreldra, ömmur og afa og kennara, í sólskini og blíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar