FÍS

Sverrir Vilhelmsson

FÍS

Kaupa Í körfu

REKSTRARUMHVERFI sjávarútvegsins mun leiða til frekari samþjöppunar í sjávarútvegi, að mati Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Hann á þó ekki von á að kvótaþakið svokallaða verði hækkað á næstunni. Þetta kom fram í máli hans á vorfundi útflutningsráðs FÍS, sem haldinn var í gær. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra með stórkaupmönnum á vorfundi FÍS

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar