Geirþrúður Hildur Bernhöft

Sverrir Vilhelmsson

Geirþrúður Hildur Bernhöft

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag voru liðin 60 ár frá því að Geirþrúður Hildur Bernhöft lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands, fyrst íslenskra kvenna. Í tilefni af því stóðu guðfræðideild Háskólans, Félag guðfræðinga og Kvennakirkjan fyrir hátíðarsamkomu í kapellu Háskólans. MYNDATEXTI: Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir ávarpaði hátíðarsamkomuna fyrir hönd guðfræðideildar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar