Mýrarkirkja í Dýrafirði

Sigurður Ægisson

Mýrarkirkja í Dýrafirði

Kaupa Í körfu

Að Mýrum í Dýrafirði er eitt stærsta æðavarp landsins, auk þess sem jörðin er kirkjustaður. Kirkjan er timburkirkja og var reist árið 1897. Meðal merkisgripa kirkjunnar má nefna altaristöflu frá árinu 1775. Mýrakirkju er fyrst getið í kirknatali Páls biskups Jónssonar frá því um 1200, en talið er elsta heimild um kirkjur á Íslandi. Í kaþólskri tíð var kirkjan helguð Jóhannesi skírara. texti af Vestfjarðavefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar