Sæbólskirkja á Ingjaldssandi

Sigurður Ægisson

Sæbólskirkja á Ingjaldssandi

Kaupa Í körfu

Sæból er kirkjustaður og bær yst við vestanverðan Önundarfjörð. Þar var kirkjan helguð Maríu guðsmóður, Jóhannesi postula, Magnúsi Eyjajarli, Þorláki biskupi og Katrínu mey í kaþólskri tíð. Var henni þjónað frá Núpi í Dýrafirði. texti af Vestfjarðavefnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar