Súðavíkurkirkja
Kaupa Í körfu
Í máldagasafni Gísla Skálholtsbiskups Jónssonar er varðveittur máldagi hálfkirkjunnar í Súðavík. Þar kemur fram að hún átti skógarítak í Svarfhólslandi, bæði til kolagerðar og rafthöggs. Ítakið gaf Björn Jórsalafari árið 1405 og hefur kirkja í Súðavík því örugglega verið komin á um 1400. Kirkja var enn í Súðavík árið 1710 og embættað þegar heimamenn gengu til altaris, en hún var fallin af um miðja 19. öld. texti af Vestfjarðavefnum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir