Ögurkirkja
Kaupa Í körfu
Ögurkirkja í Ögurvík Ögur er stórbýli og kirkjustaður í Ögurvík, milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp. Kirkja hefur verið þar síðan snemma á öldum og átti hún nokkrar jarðeignir - Strandsel, Skarð í Ögursveit og Smiðjuvík á Hornströndum. Ögurkirkja er stórt og vandað timburhús, reist 1859. Á hún margt góðra gripa en margir hinna dýrmætustu þeirra eru komnir á Þjóðminjasafn Íslands. Eftir eru altaristafla eftir Anker Lund, máluð 1889 og sýnir upprisuna. Kaleikur með ártalinu 1854 og fágætir ljósahjálmar. Þá eru í turni tvær klukkur, önnur forn með áletrun og mynd af Önnu og Maríu með Jesú. texti af Vestfjarðavefnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir