Ekki rignt í heilan mánuð í Mýrdalnum

Jónas Erlendsson

Ekki rignt í heilan mánuð í Mýrdalnum

Kaupa Í körfu

SLÁTTUR mun að öllum líkindum hefjast 10-14 dögum seinna í ár en undanfarin ár og rófuuppskera á Suðurlandi er í hættu vegna kulda og þurrks í vor. MYNDATEXTI: Guðni Einarsson í Þórisholti hefur undanfarna viku vökvað rófugarða sína vegna þurrks undanfarinn mánuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar