Sjóminjasafnið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjóminjasafnið

Kaupa Í körfu

VÍKIN, Sjóminjasafnið í Reykjavík, verður opnað formlega í dag með sýningu sem helguð er 100 ára togaraútgerð á Íslandi. Safnið er til húsa við Grandagarð. MYNDATEXTI: Hér hafa þau komið sér fyrir í lúkarnum, Sigrún Magnúsdóttir, forstöðumaður hins nýja sjóminjasafns, og Stefán Jón Hafstein formaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar