Davíð Oddsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

STÆRSTA ógnin við okkar öryggi í dag er hættan af gjöreyðingarvopnum í höndum óábyrgra ríkisstjórna, útlagaríkja og hryðjuverkamanna," sagði Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, þegar hann setti ráðstefnu um áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar