Bræðraborg Garði

Helgi Bjarnason

Bræðraborg Garði

Kaupa Í körfu

Garður | "Það eru mörg handtökin í þessum garði," segir Unnur Gísladóttir í Garði. Hún hefur gefið Sveitarfélaginu Garði skrúðgarðinn við Bræðraborg. Hún og eiginmaður hennar, Magnús Magnússon sem lést fyrir ellefu árum, ræktuðu garðinn. MYNDATEXTI: Skrúðgarður Ingimundur Þ. Guðnason, forseti bæjarstjórnarinnar í Garði, tók við gjafabréfi og fána skrúðgarðsins Bræðraborgar úr hendi Unnar Gísladóttur. Á milli þeirra er Sigfús Magnússon, sonur Unnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar