Vorhátíð Njarðvíkurskóla

Svanhildur Eiríksdóttir

Vorhátíð Njarðvíkurskóla

Kaupa Í körfu

Njarðvík | Bleik sykurbráð var vinsæl á vorhátíð Njarðvíkurskóla sem haldin var í fyrradag og fengu færri en vildu. Börnin voru þó ekki síður dugleg að hreyfa sig og tóku virkan þátt í hátíðinni, sem í ár var með sniði kjötkveðjuhátíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar