Óvenjulegt hreiðurstæði

Jónas Erlendsson

Óvenjulegt hreiðurstæði

Kaupa Í körfu

Þröstur gerði sér hreiður undir sæti Ford-dráttarvélar Guðjóns Þorsteinssonar, bónda á Litlu-Hólum í Dyrhólahverfi, í vor. Nú eru komnir tveir ungar sem ferðast með Guðjóni hvert sem hann fer á dráttarvélinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar