Álfheimar

Sigurður Jónsson

Álfheimar

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það er draumurinn að geta verið með svona náttúruskóla eða skógarleikskóla," segja þær einum rómi Ingibjörg Stefánsdóttir leikskólastjóri og Lísbet Nílsdóttir,deildarstjóri í leikskólanum Álfheimum á Selfossi, en þær hafa stýrt einstöku þróunarverkefni í leikskólastarfi, Út um mó - inn í skóg. MYNDATEXTI: Úti í skógi Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Álfheimum á Selfossi, til vinstri, og Lísbet Nílsdóttir deildarstjóri með hópi Álfheimabarna í skóginum á góðum sumardegi. Með þeim á myndinni er Sigrún Birna Þórarinsdóttir, starfsmaður í Álfheimum, og börnin heita Anna Katrín, Kristín Eva og Matthías Eðvald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar