Hótel Eldhestar

Margrét Ísaksdóttir

Hótel Eldhestar

Kaupa Í körfu

Ölfus | Hótel Eldhestar meira en tvöfaldaðist að stærð í gær þegar formlega voru tekin í notkun sextán herbergi í nýrri álmu hótelsins á jörðinni Völlum í Ölfusi, rétt austan við Hveragerði. MYNDATEXTI: Stækkun Eyjólfur Valgeir Harðarson og Hróðmar Bjarnason við hótelið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar