Kokkteilar

Þorkell Þorkelsson

Kokkteilar

Kaupa Í körfu

Mojit o kokkteillinn er búinn að vera mjög vinsæll hérlendis í nokkurn tíma en nú þegar sumarið er komið vil ég fá meiri ferskleika í þetta og kraft," segir Anna María Pétursdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari barþjóna í frjálsum drykkjum MYNDATEXTI: Önnu Maríu Pétursdóttur finnst gaman í barþjónakeppnum og ætlar hún að halda áfram að skapa skemmtilega og skrítna kokkteila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar