Lars Anders Tomter

Sverrir Vilhelmsson

Lars Anders Tomter

Kaupa Í körfu

Í SALNUM í Kópavogi í kvöld stígur norski víóluleikarinn Lars Anders Tomter á svið ásamt píanóleikaranum Gunnillu Süssmann og Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara. MYNDATEXTI: Mörg tónskáldanna fyrir klassíska tímabilið skrifuðu þó nokkuð fyrir einleiksvíólu, svo það er þó nokkuð til af verkum frá þeim tíma þó þau séu misáhugaverð," segir norski víóluleikarinn Lars Anders Tomter.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar