Óttar Martin, ljóðskáld og myndasögusmiður

Eyþór Árnason

Óttar Martin, ljóðskáld og myndasögusmiður

Kaupa Í körfu

ÓTTAR Martin Norðfjörð var að senda frá sér ljóðabókina Sirkus , sem er ekki síst áhugaverð vegna þess að hún er jafnframt myndasögubók en ljóðin eru myndskreytt. MYNDATEXTI: Óttar hefur gott lag á að sjá skoplegar hliðar hins ógeðfellda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar