Sirkus

Sverrir Vilhelmsson

Sirkus

Kaupa Í körfu

Á Hafnarbakkanum í Reykjavík stendur nú stórt tjald, rautt og blátt. Og innan í því verða haldnar sirkussýningar í dag, á morgun og á mánudaginn kl. 20. Sirkusinn heitir Cirque (framb.: sirk, sem þýðir sirkus á frönsku) og kemur frá Frakklandi. MYNDATEXTI: Ólafur Sverrir og Anna Elísabet fá aðstoð við taktinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar