Íslandssagan

Íslandssagan

Kaupa Í körfu

Fyrir átján árum hófust sagnfræðingarnir Árni Daníel Júlíusson og Jón Ólafur Ísberg handa við gerð fyrsta bindis Íslensks söguatlass sem síðan kom út fyrir jól 1989. Annað og þriðja bindið komu síðan út á árunum 1992-1993. MYNDATEXTI: Ritstjórarnir Jón Ólafur Ísberg og Árni Daníel Júlíusson, ásamt Íslandssögunni í máli og myndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar