Landsliðsæfing í knattspyrnu

Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

HELGI Valur Daníelsson, knattspyrnumaður úr Fylki, er þriðji nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjum í dag, og Möltu á miðvikudag. MYNDATEXTI: Það hefur verið létt yfir leikmönnum íslenska landsliðsins við æfingar fyrir leikinn við Ungverja í dag í blíðviðrinu í vikunni eins og sjá má þegar fyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen sló á létta strengi með þeim Pétri Hafliða Marteinssyni t.v. og Grétari Rafni Steinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar