Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri
Kaupa Í körfu
Það er í mörg horn að líta hjá nýráðnum slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins, Jóni Viðari Matthíassyni. Um sama leyti og falast er eftir viðtali hjá honum er að upphefjast margra vikna æfingatímabil úti á landsbyggðinni hjá starfsmönnum slökkviliðsins sem krefst talsverðrar fjarveru kallsins í brúnni frá stórborginni. Því frestast viðtalið nokkuð en um síðir hægist um og við getum tyllt okkur niður á rúmgóðri skrifstofu hans í Skógarhlíð. "Ég hef margoft sagt að ég ætlaði aldrei að vera í slökkviliði og ég hafði aldrei komið inn á slökkvistöð áður en ég var ráðinn hingað inn árið 1991," segir hann um leið og hann hellir kaffi í bolla sérmerkta slökkviliðinu. "En ég sé alls ekki eftir því - þetta er afskaplega gefandi og skemmtilegt starf og mikið af góðu og áhugasömu fólki sem vinnur hérna."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir