Afmælishátíð Austurbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afmælishátíð Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar í Austurbæjarskóla gerðu sér glaðan dag í gær í tilefni af því að þessi merka menntastofnun er nú 75 ára gömul. Farið var í skrúðgöngu, sungið, dansað og leikið á hljóðfæri svo nokkuð sé nefnt af því fjölmarga sem gert var til hátíðarbrigða. Margir klæddu sig upp í samræmi við 75 ára gamla tískustrauma og tóku sig bara vel út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar