Forseti Indlands Abdul Kalam

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forseti Indlands Abdul Kalam

Kaupa Í körfu

FORSETI Indlands, dr. Abdul Kalam, kom í 2 daga opinbera heimsókn til Íslands í vikunni. Dr. Kalam hitti Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem sagði heimsóknina tækifæri til að styrkja vináttusamband landanna tveggja. MYNDATEXTI: Dr. Abul Kalam ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og frú Dorrit Moussaieff.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar