Klifurhúsið - Hjalti Rafn Guðmundsson

Klifurhúsið - Hjalti Rafn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Sportklifur á Íslandi er e.t.v. virðuleg íþrótt miðað við grimmustu jaðaríþróttir en engu að síður nær saga nútíma sportklifurs ekki nema um tvo áratugi aftur í tímann. Þó skal þess getið að frjálst klifur og fjallaklifur á sér miklu lengri sögu MYNDATEXTI: Hjalti Rafn tekur létt á því í Klifurhúsinu. Nýjar leiðir eru lagðar reglulega um veggina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar