Leikhópurinn Perlan
Kaupa Í körfu
Leikhópurinn Perlan er á leið til Eistlands 8. júní og mun sýna á menningarhátíð fatlaðra í borginni Viljandi í Eistlandi. Hópurinn snýr aftur heim 15. júní. Þar mun Perlan sýna Vor eftir Stein Steinarr í þýðingu Karls Guðmundsonar og Péturs Knútssonar. Tónlist er eftir Mána Svavarsson og lesari er Sigríður Eyþórsdóttir, Ef þú bara giftist er annað leikatriði úr leikritinu Gísl. Einnig mun Perlan sýna Kroppa-Grín og Handaspil í lokahófi listahátíðarinnar. Það eru nútímadansar eftir Láru Stefánsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir