Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi

Eyþór Árnason

Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg hefur tekið í notkun starfsmatskerfi sem beitt er til að meta störf á hlutlausan og kerfisbundinn hátt og ákvarða samkvæmt því flokkun þeirra til grunnlauna. MYNDATEXTI: Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar, segir að staðfastur vilji borgaryfirvalda til að gegna skyldum sínum gagnvart jafnréttislögum hafi verið helsti hvatinn að því að tekið var upp starfsmatskerfi sem notað er til að meta störf á hlutlausan og kerfisbundinn hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar