Leikskólinn Sólhlíð

Jim Smart

Leikskólinn Sólhlíð

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Sólhlíð við Engihlíð í Reykjavík hélt árlega sumarhátíð sína í vikunni. Krakkarnir voru búnir að útbúa hatta og alls konar ásláttarhljóðfæri. Allur hópurinn, með foreldrum, systkinum og öðrum ættingjum, gekk í myndarlegri skrúðgöngu um Hlíðahverfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar