Sjomannadagsball

HALLDOR KOLBEINS

Sjomannadagsball

Kaupa Í körfu

Hátíðarhöld vegna sjómannadagsins fóru víðast hvar vel fram um helgina, enda veðrið yfirleitt með besta móti. Dagskrá var yfirleitt með hefðbundnu sniði þar sem ávörp voru flutt, sjómenn heiðraðir fyrir vel unnin störf og fólk lyfti sér upp í söng, dansi og leik. Fréttaritarar og ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á ferðinni og fönguðu stemmninguna víða um land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar