Sjómannadagurinn
Kaupa Í körfu
Hátíðarhöld vegna sjómannadagsins fóru víðast hvar vel fram um helgina, enda veðrið yfirleitt með besta móti. Dagskrá var yfirleitt með hefðbundnu sniði þar sem ávörp voru flutt, sjómenn heiðraðir fyrir vel unnin störf og fólk lyfti sér upp í söng, dansi og leik. Fréttaritarar og ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á ferðinni og fönguðu stemmninguna víða um land. MYNDATEXTI: Í Ólafsvík voru heiðraðir Magnús Þorsteinsson og Færeyringurinn Finnur Gærdbo. Finnur hefur verið búsettur hér í 50 ár og Magnús er vélamaður á frystitogaranum Snorra Sturlusyni, 69 ára gamall. Með Magnúsi, t.v., er eiginkona hans, Þuríður Lára Ottósdóttir, og með Finni er kona hans, Svava Alfonsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir