Sjómannadagshátíð á Miðbakka í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjómannadagshátíð á Miðbakka í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Formaður Útvegsmannafélags Reykjavíkur, Hjörtur Gíslason, harmaði í ræðu sinni á sjómannadeginum í Reykjavík framgang borgaryfirvalda við skipulagningu hafnarsvæðisins. MYNDATEXTI: Ein helsta perla hátíðarhaldanna á Miðbakka Reykjavíkurhafnar var sýning á hinum ýmsu furðufiskum. Yngstu kynslóðinni þóttu fiskarnir afar áhugaverðir og ekki var annað að sjá en að þeir eldri fylltust líka forvitni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar