Afmælishátíð Austurbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afmælishátíð Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Starf í skólum landsins tekur víðast hvar á sig nokkuð óhefðbundna mynd í kjölfar vorprófanna. Þemadagar, vettvangsferðir, námskeið og önnur óhefðbundin kennsla taka gjarnan við "harðri kennslu". Þá er víða einungis kennt hluta úr deginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar