Óvinur arkitektanna

Óvinur arkitektanna

Kaupa Í körfu

Þessi 50 íbúða bæjarblokk í Vínarborg var byggð samkvæmt forskrift listmálarans Friedensreich Hundertwasser á árunum 1983-85. Með þessu verki sínu er hann talinn hafa brotið nánast allar reglur í arkitektúr. Engir tveir gluggar eru jafnstórir, engar reglur eru ríkjandi nema óreglan. Sagt er að að meðaltali komi um 1.500 manns á dag til að virða fyrir sér fyrirbærið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar