Stykkishólmskirkja
Kaupa Í körfu
Á síðastliðnum vetri birti DV í opnu grein með yfirskriftinni "Fallegustu hús landsins" og þar tjáðu 5 arkitektar og einn verzlunarmaður skoðanir sínar á þessu efni; hvert um sig með þrem ábendingum. Á alllöngu árabili stóð ég tvívegis að svipaðri könnun í Lesbók Morgunblaðsins; síðast raunar með mun afdráttarlausari hætti, þar sem atkvæði voru talin og þrjú hús fengu þann heiður að vera talin fegurst á landi hér. MYNDATEXTI: Meðal fegurstu kirkna landsins er Stykkishólmskirkja. Arkitekt: Jón Haraldsson. Byggingu kirkjunnar lauk 1989.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir