Innréttingar og tæki í Ármúla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innréttingar og tæki í Ármúla

Kaupa Í körfu

Verslunin Innréttingar og tæki kynnir nýjar vörulínur í sturtu- og baðherbergisbúnaði frá ítalska framleiðandanum Scanbath Collection. Verslunin Innréttingar og tæki í Ármúla 31, sem sérhæfir sig í eldhús- og baðinnréttingum, hreinlætistækjum og skyldum vörum býður nú upp á alveg nýja og ferska línu: Scanbath Collection. MYNDATEXTI: Þykkara gler og þéttari hurðir einkenna sturtuklefana frá Scanbath Collection og hér eru þeir með litlu baðkari í botninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar