Ísland - Svíþjóð 36:32

Þorkell Þorkelsson

Ísland - Svíþjóð 36:32

Kaupa Í körfu

Guðmundur Hrafnkelsson lék sinn síðasta landsleik í handknattleik í gær er hann stóð í marki íslenska liðsins gegn Svíum í Kaplakrika en þetta var 403. leikur markvarðarins sem lék sinn fyrsta landsleik árið 1989.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar