Flóðbylgja í Sandá

Kári Jónsson

Flóðbylgja í Sandá

Kaupa Í körfu

Stífla brast í Sandá, skammt frá Laugarvatni, um sjöleytið í gærkvöld og olli flóðbylgjan, sem myndaðist, skemmdum á stíflu neðar í ánni og varð þetta til þess að tvær virkjanir í ánni urðu óvirkar. Mesta mildi var að ekki varð slys á fólki því skömmu áður hafði fólk verið að líta eftir lambfé niður með ánni þar sem flóðbylgjan fór um. MYNDATEXTI: Snæbjörn Þorkelsson er uppi á leifum stíflunnar en Sigurður Jónsson og Gústaf Gústafsson eru fyrir neðan og kanna skemmdir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar