Ísland - Svíþjóð 36:32

Þorkell Þorkelsson

Ísland - Svíþjóð 36:32

Kaupa Í körfu

Tuttugu ára glæsilegum landsliðsferli Guðmundar Hrafnkelssonar lauk í gær þegar hann lék í tæpan stundarfjórðung ímarki Íslands gegn Svíum í Kaplakrika í Hafnarfirði þar sem Ísland vann, 36:32.Þetta var 403. leikur Guðmundar með landsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar