Ómar Ragnarsson

Friðþjófur Helgason

Ómar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Ómar Ragnarsson hlaut í gær viðurkenningu tíu íslenskra umhverfis- og náttúruverndarsamtaka fyrir að hafa skarað fram úr í vandaðri umfjöllun um náttúru landsins og einlægan áhuga á umhverfismálum. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti viðurkenninguna fyrir hönd samtakanna tíu við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Ómar Ragnarsson flutti með tilþrifum ljóðið Kóróna Íslands, þar sem hann lýsti Vatnajökli, Herðubreið og fleiri perlum hálendisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar