Bubbi Morthens

Árni Torfason

Bubbi Morthens

Kaupa Í körfu

Bubbi Morthens, þekktasta söngvaskáld Íslendinga, heldur nú upp á tuttugu og fimm ára feril sinn með miklum glans. Söng hann og lék á tvennum einleikstónleikum í Þjóðleikhúsinu. Bubbi fagnar nú einnig útgáfu tveggja platna sem hann vann með Barða Jóhannssyni, en þær komu báðar út í gær og bera nöfnin Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar