Hildur Vala með útgáfutónleika

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildur Vala með útgáfutónleika

Kaupa Í körfu

Það er ljóst að Hildur Vala ætlar að verða ein vinsælasta plata þessa sumars. Stúlkan þeysist um allar trissur og syngur bæði ein og með Stuðmönnum og af dagskránni að dæma, hefur hún ekki mikinn tíma fyrir svefn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar