Nýtt miðbæjarskipulag - Egilsstaðir

Steinunn Ásmundsdóttir

Nýtt miðbæjarskipulag - Egilsstaðir

Kaupa Í körfu

Talið að taki nokkur ár að endurskapa miðbæ Egilsstaða Undanfarin misseri hefur verið unnið að hugmyndum um nýja miðbæjarmynd á Egilsstöðum. Auglýsa á deiliskipulag fyrir miðbæinn á næstu vikum og stefnt að því að skipulagið fái endanlega afgreiðslu bæjaryfirvalda í haust eða næsta vetur. MYNDATEXTI: Nýtt útlit. Þessi reitur, þar sem m.a. standa verslunar- og þjónustuhús ásamt hóteli, mun taka stakkaskiptum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar