Jóhann Sigurjónsson

Jim Smart

Jóhann Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Þorskaflamark verður 7.000 tonnum minna á næsta fiskveiðiári en þessu, samkvæmt stofnmælingum Hafrannsóknastofnunar, eða 198.000 tonn. Er þá miðað við núgildandi aflareglu sem þýðir að 25% veiðistofnsins verði veidd ár hvert. MYNDATEXTI: Rannsóknir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, telur margt jákvætt í skýrslu stofnunarinnar, einkum góða stöðu ýsustofnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar