Hákarl

Helgi Jónsson

Hákarl

Kaupa Í körfu

Hákarlavertíðin hjá Ríkharði Lúðvíkssyni í Ólafsfirði hófst í vikunni en þá kom hann á bát sínum Kópi ÓF til heimahafnar með hákarl sem vó um það bil tonn. "Þessi var rækilega fastur og átti greinilega ekki að sleppa," sagði Ríkharð. MYNDATEXTI: Stór skepna Það er ekki oft sem hákarl sést á bryggjunni nú orðið og því höfðu börnin ómælda ánægju af því að sjá skepnuna og ekki síst þegar hún var skorin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar