Heiðagæsarhreiður

Birgir Fanndal Haraldsson

Heiðagæsarhreiður

Kaupa Í körfu

Senn fara ungar að skríða úr eggjum og því er best aðláta fuglinn hafa frið með sitt héðan af. Þær stöllur Elísabet Kristjánsdóttir landvörður og Athena Neve gengu fram á hreiðurheiðagæsar þar sem þær voru á ferð um víðáttur Möðrudals um helgina. Þær dást að eggjunum en láta þau óhreyfð. Í fjarlægð sér á Geldingafell og Vegahnjúk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar