Sjómannadagur á Ólafsfirði

Sjómannadagur á Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

Það er löng hefð fyrir því í Ólafsfirði að halda sjómannadaginn hátíðlegan og var engin undantekning frá því að þessu sinni. MYNDATEXTI: Fiskasýning Þeir vöktu verðskuldaða athygli, fiskarnir sem voru til sýnis í tilefni af hátíðahöldum sjómannadagsins í Ólafsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar